Besti flokkurinn og besta fólkiđ

 

Var ađ lesa viđtalsgrein í Fréttatímanum viđ Jón Gnarr og Einar Örn Benediktsson, en greinin sú fékk mig virkilega til ađ hrökkva í kút.  Ţar sem ég var stödd í Kína í ađdraganda sveitarstjórnarkosninganna og gat ţví ekki fylgst svo glatt međ, fékk ég dálítiđ ranga mynd af ţví sem Besti flokkurinn stendur fyrir.

Ég hélt ađ ţetta gengi allt út á ađ gera grín ađ kerfis- kerlunum og körlunum og lífga upp á borgina međ allskyns skemmtilegum uppákomum. Ţetta fannst mér kappnóg ástćđa til ađ styđja ţetta nýja ferska fólk, sem ullađi bara á kerfiđ án gamans og í..
Stefnuskráin fannst mér stórfyndin og finnst ađ mörgu leyti enn, en munurinn er sá ađ nú finnst mér hún líka stórmerkileg og falleg. Nú skil ég hvers vegna Dagur vildi taka ţátt í samstarfi, og líka ýmsa hegđan borgarstjóra, sem mér fannst ansi furđuleg á köflum. 

Einlćgni og sannsögli á greinilega ekki upp á pallborđiđ hjá stórum hluta borgarbúa og ţess vegna snúast menn af ţvílíkri hörku gegn borgarstjórninni. Ađ lúta valdinu virđist svo ríkt í huga okkar ađ viđ neitum ađ sjá ţegar fram kemur afl, sem býđur okkur međ sér til góđra verka međ heiđarleika, velvilja  og sannsögli ađ vopni.

Ég vona og biđ ađ ţeim félögum verđi vel ágengt.  Ţađ yrđi bara alger nýnćmis sprengja ef "sjálfstćđisdýrkendurnir" í borgarstjórn smituđust, hćttu ađ taka viđ skipunum úr Valhöll, og fćru af tala af hjartans einlćgni, ásamt ţví ađ segja satt, án ţess ađ líta alltaf til valdsins um leyfi.

Ég fór fram á ađ flokkurinn, sá Besti, segđi af sér, en ég tek ţađ auđmjúk aftur í skjóli orđa ţeirra tvímenninga sem sem mér finnst ađ ásamt öđrum forsvarsmönnum Besta flokksins eigi heiđur skilinn fyrir ađ nálgast ţessi afdödkuđu og oft spilltu stjórnmál okkar á nýjan og mannlegan hátt. Ég áttađi mig ekki á  hvernig viđ lútum alltaf valdinu og valdbođum, og gleymum okkar eigin gildum. Takk fyrir ađ vekja mig, og áfram međ smériđ!
 
Gleymiđ samt ekki lögbundini framfćrsluskyldu sveitarfélaga á erfiđum tímum, ţađ er mál málanna í dag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband