6.1.2013 | 22:58
Samhugur á ţakinu?
Ég ákvađ í tilefni ársins 2013 sem er svo sem engin happatala ađ breyta lífsháttum mínum svolítiđ til hins betra á nýju ári, skrifađi mađur einn í Noregi, núna eftir áramótin.
Fyrsta verkefniđ var ađ klára allt sem ég hafđi ekki lokiđ viđ vikurnar fyrir áramót. Ég settist ţví niđur og reykti alla hálftóma sígarettu og vindlapakka sem lágu í hrönnum um allt húsiđ, ásamt gras og hassleyfum úr áramótapartýinu. Ginflaska hálffull var nćsta viđfangsefni, síđan slatti úr romm, vodka, rauđvíns og hvítvínsflöskum. Ţví nćst voru ţađ allir hálfétnu lyfjapakkarnir međ róandi pillum, slatti af Ritalini og ţess kyns dóti sem mér finnst alltaf mjög hressandi.
En ţađ eina sem ég botna ekkert í, - er hvers vegna lögreglan er svona ćst ađ fá mig niđur af ţakinu.
Mér datt ţetta bara í hug ţegar ég las ţessa frétt, ţó ţađ eigi á engan hátt viđ hana.
Neitađi ađ koma niđur af ţaki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hahahahaha
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2013 kl. 00:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.