Eins dauði annars brauð

Þetta er harður heimur, og þegar einhver ætlar að byggja á rústum þess sem ekki hefur ennþá tekið síðasta andvarpið, er ekki von á góðu. Fólk vill fá að hafa sína dauðakippi í friði.

Um  trúverðugleika Matth. Imsland verða verða dómsvöld að skera.

Megi sá betri vinna, þó svo ég hafi litla trú á að Pálmi Haraldsson sé fær um að gera neitt með góðmennsku og réttlæti að vopni.


mbl.is Krefst lögbanns á starfsemi fyrrum forstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég þekki bara mömmu hans sem er yndælis kona.  En eru þessir menn sumir ekki varasamir, var að lesa eitthvað slíkt um Skúla hjá henni Salvöru. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.10.2011 kl. 12:06

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Þetta eru allt umdeildir en ólíkir menn, sem eiga þó áhuga sinn á að græða peninga sameiginlegan. Ég ætla ekki að dæma neinn þeirra, en jú ég held að aðferðirnar séu ekki alltaf þær sem okkur líkar.

Bergljót Gunnarsdóttir, 26.10.2011 kl. 13:01

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei alveg örugglega ekki.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.10.2011 kl. 13:57

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það má ekki horfa á það sem Matthías Imsland er að gera út frá ímynd Iceland Express eða hvaða skoðun við höfum á Pálma Haraldssyni.

Þetta er víst á skjön við lög auk þess er það víst brot á þeim ráðningarsamningi sem M.I. gerði við IE. Ég gef ekki mikið fyrir þá sem ekki virða gerða samninga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2011 kl. 20:07

5 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Sammála þér, svo langt sem það nær ennþá. Er búið að finna út úr hvernig samningurinn var, ég meina hvor segir satt í málinu??

Bergljót Gunnarsdóttir, 26.10.2011 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband