Ég spyr í einlægni

Á hverju er ætlast til að eldri borgarar á ellilífeyrisbótum eigi að lifa. Er þetta e.t.v. einhver ný lausn til að losna bara við fólk, eftir vissan aldur, fólk sem er löngu búið að leggja þessar bætur fyrir. Þetta er ekkert annað en þjófnaður.
mbl.is Kjaranefnd eldri borgara mótmælir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lög alltaf brotin á eldri borurum og örykjum.

Þeir geta ekki farið í verkfall og eiga sér engan málsvara, hvorki á Alþingi né hjá Verkalýðsfélögunum

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 13:15

2 identicon

borgurum... púkinn sá þessa vill ekki, ekki frekar en ég...:)

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 13:17

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það er alltaf níðst á þeim sem ekki geta svarað fyrir sig. Þess meiri er þá núna skömm þessarar norrænu velferðarstjórnar að hún skuli einmitt standa fyrir þessu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.10.2011 kl. 14:15

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ein stærsta skömmin í okkar þjóðfélagi

Ásdís Sigurðardóttir, 21.10.2011 kl. 14:35

5 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég er búin að vera saltvond yfir þessari smánarlegu upphæð sem greidd er út mánaðarlega, en að ætla að láta ellilífeyrisþegana fara svo að dragast langt aftur úr öðrum, enn og afur, er bara til þess að fá mann til að fyrirlíta þá sem stjórna þessu.

Bergljót Gunnarsdóttir, 21.10.2011 kl. 16:02

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Auðvitað er ég að tala um öryrkjana líka, það eru bara gamla fólkið sem stendur mér nær, vegna aldursins.

Bergljót Gunnarsdóttir, 21.10.2011 kl. 16:04

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ég er löngu farin að fyrirlíta þá sem stjórna þessu

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.10.2011 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband