19.7.2011 | 20:28
Kúplingslaus og blýfastur
Hvað geta íslenskir björgunarveitarmenn ekki?
Ég tek ofan minn andlega hatt fyrir þeim.
Aðstoðuðu ferðamann á hjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.7.2011 | 20:28
Hvað geta íslenskir björgunarveitarmenn ekki?
Ég tek ofan minn andlega hatt fyrir þeim.
Aðstoðuðu ferðamann á hjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já flott hjá þeim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.7.2011 kl. 21:47
Allstaðar á öllum tímum, svo ekki sé minnst á öll vályndu veðrin, koma þeir æðrulausir með öllu og leggja stundum líf sitt að veði til að bjarga öðrum, jafnvel einhverjum allskyns ösnum sem neita að fara eftir reglum og koma sér því í allskyns vandræði.
Bergljót Gunnarsdóttir, 19.7.2011 kl. 22:19
Björgunarsveitarmenn eru sannarlega alvöru hetjur sem setja líf sitt og limi í hættu til að hjálpa öðrum og það án þess að þiggja laun fyrir, sjálfur á ég mitt líf þeim að þakka.
Tómas Waagfjörð, 19.7.2011 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.