Skandall

Í  fréttum ríkisútvarpsins í gćrkvöldi var sagt frá máli 12 ára stúlkubarns sem fregnir herma ađ hafi ađ öllum líkindum sćtt líkamlegu og kynferđislegu ofbeldi af hálfu stjúpföđur sína, frá fjögurra ára aldri í hiđ minnsta, eđa í átta ár.

Fyrsta kćran um meinta kynferđislega áreitni kom fram ţegar stúlkan var fjögurra ára, en síđan hafa komiđ reglulega ţrjár kćrur til viđbótar, bćđi um líkamlegar meiđingar og misnotkoun. Tekiđ var fram ađ oft stórsá á henni. Ţađ var aldrei gert neitt í málinu barninu til bjargar og hún látin búa áfram á heimili sínu, ef heimili skyldi  kalla, í öll ţessi ár, ţar til nú ađ hún er komin í tímabundiđ fóstur til föđur síns.

Stúlkan er sögđ illa farin eftir sitt stutta líf , en loksins nú voru mál mannsins dómtekin fyrir hérađsdómi og hann dćmdur fyrir "ţessi níđingsverk drullusokks" (mín orđ). Síđan gerist ţađ ađ okkar "virđulegi hćstiréttur" sýknar manninn, vegna ţess ađ ţeir háu herrar segja vera skort á sönnunum.

Ţessi frétt hafđi ţvílík áhrif á mig ađ ég get engan veginn veriđ. Hvar voru barnaverndayfirvöld í öll ţessi ár og hvar voru lögreglan og dómsmálayfirvöld. Stúlkan er sögđ trúverđug í framburđi sínum, enda varla á fćri 12 ára barns sem ekki hefur veriđ misţyrmt ađ ljúga upp svona ásökunum í smáatriđum.

Nú er hún eins og áđur sagđi undir tímabundinni vernd blóđföđur síns, en hvađ tekur svo viđ? Verđur hún aftur sett í forsjá móđur sem hefur látiđ ţessa hrottalegu međferđ á barninu viđgangast í allan ţennan tíma? Illvirkinn gengur laus og örugglega ekki međ áform um ađ láta barniđ  "sleppa svona auđveldlega" án frekari perraskaps og barsmíđa.

Ţađ voru skólasystur hennar sem töluđu viđ hjúkrunarfrćđing skólans og áttu upphaf ađ kćrunni, eftir ađ hún hafđi sagt einni ţeirra sögu sína. Okkur er uppálagt, međ réttu, ađ líta ekki fram hjá svona málum og tilkynna ţau yfirvöldum. En hvađ gera svo yfirvöld? Í ţessu máli ekkert, fyrr en eftir átta ár og svo kemur hćstiréttur međ sína "high brow" niđurstöđu.

Mér sýnist á öllu ađ ţađ ţurfi líka ađ koma móđurinni til hjálpar, engin  almennileg manneskja lćtur fara svona međ barniđ sitt, nema eitthvađ mikiđ sé ađ henni. Hvađ verđur síđan um barniđ ţegar ţessari tímabundnu vist hjá föđur hennar lýkur. Á ađ senda hana heim til ţessa viđbjóđs og greinilega sjúkrar móđur?

Hvers vegna minnist mbl.is ekkert á ţetta?

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er skelfilegt mál og ţví miđur hefur kerfiđ brugđist enn einn ganginn. Svo er gráu bćtt ofaná svart og fórnarlömbin rassskellt af dómstólum landsins sem fella yfirleitt ćpandi vćga dóma í svona málum. Ég ţori ekki ađ hugsa ţá hugsun til enda, hvađ ţurfi eiginlega ađ gerast svo dómstólunum ţćtti viđ hćfi ađ fullnýta refsirammann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.4.2011 kl. 18:29

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţeir ţyrftu sennilega ađ finna ţetta á eigin skinni til ađ vitkast. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.4.2011 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband