Falleg mynd

558105

Þessi fallega mynd  er af Jizou verndara barna og ferðamanna í borginni Ishimaki í Japan, þar sem hann stendur keikur í rústum borgarninnar, en guðirnir virðast samkv. þessu standa ósnertanlegir til að geta staðið með sínum á hörmungartímum, og gefast ekki upp..

Veit ekki hvort það er leyfilegt að birta myndir með þessum hætti, en mér fannst hún svo táknræn og falleg, frá þessu hrjáða landi sólarinnar, þar sem varla hefur skinið sól í sinni manna undanfa daga.


mbl.is Harður jarðskjálfti í Japan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Fallega mælt Beggó mín, jú það er leyfilegt að birta þær myndir sem með fréttum koma.
Hann sómir sér vel hvar sem er verndarinn Jizou

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.3.2011 kl. 12:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þessi mynd er svolítið eins og að segja manni; þó allt sé farið til fjandans þá er alltaf vonin við enda hinna dimmu ganga.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2011 kl. 13:32

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er sterk von í þessari mynd.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.3.2011 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband