17.11.2010 | 14:11
Fréttir ?
Eru þetta fréttir?
Öðruvísi mér áður brá, það hlýtur að vara gúrkutíð hjá fréttamanni.
Grunur um að sjóðir Glitnis hafi verið misnotaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2010 | 14:11
Eru þetta fréttir?
Öðruvísi mér áður brá, það hlýtur að vara gúrkutíð hjá fréttamanni.
Grunur um að sjóðir Glitnis hafi verið misnotaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fréttin í þessu er að forstjóri Saga skuli hafa réttarstöðu grunaðs í rannsókninni. Í gær sendi Saga nefninlega út fréttatilkynningu þar sem reynt er að sverja af sér að rannsóknin beinist þangað, en nú lítur út fyrir að það hafi verið hreinn áróður. Þar með fór trúverðugleiki Saga Fjárfestingarbanka út um gluggann.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.11.2010 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.