Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sigurður Þórðarson
Ég var að lesa færsluna þína þar sem þú vitnaðir í Óskar Arnórsson (Mannsa) varðandi Æsseif. Hann var búinn að segja fyrir um hrunið löngu áður en það var tilkynnt. Ég trúði honum ekki þá, illu heilli. Saksóknari ríkisins hefur ákært Mannsa fyrir stuld á 40 milljónum frá Magnúsi Ármann, sem Óskar sakaði áður um kókaínbrask.
Sigurður Þórðarson, þri. 18. des. 2012