20.11.2015 | 17:55
Til hamingju Hrafn
Það er svo gaman að geta glaðst á þessum síðustu og verstu tímum. Mitt í öllu svartnætti frétta um fjöldamorð, milljónir bágstaddra flóttamanna og mannvonsku hemimsins, berst sú frétt inn á síður Mbl. að Hrafn Jökulsson hafi hlotiðð viðurkenningu fyrir frábært starf mannvinar.
Þar sem góðir fara liggur leiðin oft til betra lífs. Takk fyrir Hrafn og til hamingju!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.