Menningarnótt (eða öllu heldur dagurinn á undan henni).

DSC00509 kroppuðNú er Menningarnótt á næsta leiti og hef ég ákveðið að halda sýningu á myndlist þeirri sem ég hef eignast í gegnum árin, ásamt nokkrum hlutum eftir mig sjálfa. Jafnframt mun ég bjóða upp á vöfflukaffi í tilefni dagsins.

Tek á móti öllum sem hafa áhuga milli kl. 14 og 16 og hlakka til. Vonast til að sjá sem flesta.

Heimilisfangið er Njarðargata 9.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Dugleg ertu, góða skemmtun.

Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2012 kl. 11:36

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Takk fyrir það. Ég bara virkilega hlakka til.

Bergljót Gunnarsdóttir, 17.8.2012 kl. 19:29

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ÉG er of langt í burtu til að koma til þín Bergljót mín. Góða skemmtun

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.8.2012 kl. 10:18

4 identicon

Til lukku með'etta Beggó mín   Dugleg varstu að gera þetta.  Efast ekki um að margir komu og skoðuðu listaverkin og þáðu vöfflu hjá þér.  Hefði pottþétt kíkt við ef ég hefði verið í bænum.  Skrapp vestur að tína aðalbláber og bláber.   

Knús á þig

Stella

Stella Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2012 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband