Heiðursmaður heiðraður

Jónas Ingimundarson í Salnum í dag

Sá ánægjulegi atburður hefur gerst að Kópavogsbær hefur heiðrað Jónas Ingimundarson með því að kjósa hann heiðursborgara bæjarins.

Jónas sem hefur unnið af lífi og sál í áratugi að framgangi tónlistar, tónlistarkennslu og verið atkvæðamikill tónlistarflytjandi, er flestum sem hafa notið tónlistargáfu  hans,  nær stanslaus uppspretta ánægju. Hann hefur skapað sér virðingarsess meðal íslenskra tónlistarmanna fyrir löngu.

Ég óska bænum til hamingju, með að sjá hversu vel hann var að heiðrinum kominn, jafnvel þó tími væri löngu tilkominn að heiðra hann. En betra er seint en aldrei. 


mbl.is Jónas heiðraður í Salnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tek undir með þér, einstakur ljúflingur þessi maður.

Gaman að sjá þig hér aftur Beggó mín, hef hugsað mikið til þín

Ásdís Sigurðardóttir, 5.12.2011 kl. 11:59

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Takk fyrir kærlega Ásdís mín.

Bergljót Gunnarsdóttir, 5.12.2011 kl. 22:01

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hann er vel að þessum heiðri kominn blessaður. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2011 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband