9.11.2011 | 20:43
Stórkostlegt
Stórkostlegt, en er þetta eitthvað sem lamað fólk getur eignast til að hafa heima hjá sér, og nýta til að komast leiðar sinnar, hjálparlaust. Þá er ég að tala um kostnaðinn, skyldi hann vera á færi þeirra sem svona tækniundur gætu notað.
Ég vona svo sannarlega að þetta verði þróað þannig að það verði á færi allra sem eru bundnir við hjólastól að eignast búnaðinn og það sem fyrst.
Steig upp úr hjólastólnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru heillandi tímar framundan þar sem lækningar og tækni fara saman.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.11.2011 kl. 21:18
Frábært að heyra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.11.2011 kl. 21:29
Já svona fréttir gera mann spenntan og jákvæðan, mitt í allri niðurdrabbsumræðunni sem á sér stað á öðrum vígstöðvum samfélagsins. Ég óska þeim sem koma til með að njóta þessa alls virkilegs velfarnaðar.
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.11.2011 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.