8.11.2011 | 17:06
Jóla
Ţetta eru fyrirmyndir af jólaplöttum sem nota má undir heitt, og einn glasabakki, eđa platti undir sprittkerti sem ég var ađ gera fyrir jólaföndursdag í skólanum hjá einu barnabarna minna. Ţetta er mjög auđvelt fyrir mig ţví ég á glerafganga í stćđum, undirlagiđ er ódýrir korkplattar, sem fást víđa og ég sem glerlistamađur er ekki lengi ađ klippa ţetta niđur fyrir krakkana.
Liggur ekki víđar á heimilum hentugt efni og hugmyndir, sem mćtti nýta í skólum landsins, til ánćgju fyrir nemendur, foreldra og kennara. Foreldrarnir gćtu tekiđ ţátt og/eđa leiđbeint krökkunum. Ţađ er enn nćgur tími til stefnu fyrir ţessi jól, svo ég skora á fólk ađ kíkja inn í sín hugskot og önnur skot sem kunna ađ leynast á heimilinu, alveg stappfull af hugmyndum og hafa svo virkilega ánćgjulegt jólaföndur í skólanum.
Athugasemdir
Ţessir plattar eru snilldin ein..og einfaldir! Búin ađ sjá ţá međ eigin augum..Ţú ert ótrúlega hugmyndarík Beggó!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.11.2011 kl. 08:45
Takk Silla mín. Ertu ekkert á leiđinni í vinnustofu drasiđ međ lampann.
Hlakka til ađ sjá ţig.
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.11.2011 kl. 19:27
Ég ţarf í borgina á morgun...ef ţú verđur heima um fjögur?!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.11.2011 kl. 19:29
Yes siree!
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.11.2011 kl. 20:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.