31.10.2011 | 21:07
Langt minni
Stal þessum frá vini mínum á facebook.
Óli gamli á elliheimilinu dó drottni sínum einn daginn og Hulda gamla vinkona hans gekk um allt með nærurnar hans í handtöskunni.
Presturinn frétti af þessari hegðan Huldu og fannst þetta alls ekki geta gengið og sagði við þá gömlu að hún ætti frekar að hafa Biblíuna í veskinu og fara með hana hvert sem hún færi.
En Hulda gamla svaraði að bragði;
Nei, því sem stendur í Bibíunni gleymi ég strax, en því sem einu sinni stóð í þessum buxum gleymi ég ALDREI
Athugasemdir
Þessi er FRÁBÆR.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.10.2011 kl. 21:51
Ekki svo vitlaus sú gamla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.11.2011 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.