27.10.2011 | 10:50
Skemmtileg tónlist
Dúettinn Heima, en hann skipa Elín og Rúnar. Lagiđ er tekiđ upp live á tónleikum núna nýlega
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 64740
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Gunnar Heiðarsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Haraldur Rafn Ingvason
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
BookIceland
-
Elfar Logi Hannesson
-
Eyjólfur G Svavarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
hilmar jónsson
-
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jón Ríkharðsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurður Haraldsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Ásdís Sigurđardóttir, 27.10.2011 kl. 11:32
Ţau eru ćđisleg
Segiđi svo ađ Ísland sé ekki heimsborgari
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.10.2011 kl. 13:59
Mikiđ er ţetta skemmtilegt. Eru ţau hjón? Og er ţetta svo dóttlan sem er í myndbandinu, svo flott... Sýnist ţau spila heima hjá sér og á svölunum í seinna laginu. Hann er frábćr á gítarinn og söngurinn ţéttur hjá báđum og virkilega fínn. takk fyrir ađ fá ađ njóta ţess Bergljót mín. Skemmtileg lög og vel sungin.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 14:06
Takk stelpur mínar. Jú Ásthildur ţú ert ansi nösk. Ţetta er litla barniđ mitt og mađurinn hennar. Ţau semja öll lögin og ţetta er bara smá sýnishorn. Lagiđ á svölunum er tekiđ upp á menningarnótt á svölunum heima hjá ţeim. Ţađ er rétt, hann er frábćr á gítarinn. Ţau gáfu út plötu í Kína, sem fékk góđar undirtektir og bráđum lítur ísl. plata dagsins ljós.
Bergljót Gunnarsdóttir, 27.10.2011 kl. 14:15
Ţetta nafn, HEIMA, höfđar bćđi til vissrar heimţrár, ţví ţau voru í tćp sex ár í Kína. Orđiđ er líka til á kínversku og ţá merkir ţađ svartan hest, sem enginn veđjar á, en tekur sig til og kemur fyrstur í mark. Ţess vegna er svarti hesturinn merki HEIMA.
Bergljót Gunnarsdóttir, 27.10.2011 kl. 14:28
Já ég gat mér ţess til. Mikiđ máttu vera stolt af ţessum krökkum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.10.2011 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.