Og hvað svo?

Gæsluvarðhald til 2. sept nk. Hvað tekur síðan við? Verður manninum sleppt, eða verða réttarhöld og hver verður þá dómurinn.

Eins og allir vita er mjög vægt tekið á öllum svona brotum og hámarksrefsingu aldrei beitt. Hvers vegna? Allir virðast sammála um alvöru glæpsins, en hvers vegna er dómsvaldið ekki að virka í þessum málum


mbl.is Gæsluvarðhald staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það er hin stóra spurning Beggó mín, ég tel það óhafandi að menn séu ekki dæmdir í langtíma fangavistun fyrir nauðgun, nauðgun er sálarmorð að mínu mati.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.8.2011 kl. 21:38

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Langtíma vistun á Íslandi er oftast fimm ár, og náðun eftir tvö og hálft, síðan þurfa fórnarlömbin, oftast kornungar stúlkur að óttast nauðgarann eftir að hann sleppur.

Þetta er og hefur verið, eins og martröð fyrir þær og þá, sem hafa lent í samviskulausum drullusokkum. Dómskerfið virðist svo ótrúlega hallt undir  skíthæla. Stelirðu smotteríi eins og súpudós eða svo, færðu stóradóm á þig, en stelirðu í milljörðum færðu engan dóm. Þetta er flott, finnst þér ekki.

Bergljót Gunnarsdóttir, 13.8.2011 kl. 02:35

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flott eða hitt þó heldur Beggó mín.

Íslenskt dómskerfi er ömurlegt og niðurlægjandi fyrir þolendur og þá sem minna meiga sín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.8.2011 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband