27.7.2011 | 09:29
Margt í mörgu
Afar skemmtileg frétt í ljósi ţess ađ mađur fćr ekki annađ séđ en ađ mađurinn sé ađ stinga sér á grunnsćvi. Hann hlýtur ađ hafa stundađ ţetta einhvern tíma ţví hann virđist orđinn hauslaus, en sá sem stendur viđ hliđina á honum kippir sér ekkert upp viđ ţetta.
Ég held ađ ţeir sem höfđu hćst, um áriđ, út af svokölluđum Skítaskatti Ingibjargar Sólrúnar hljóti ađ hafa fengiđ fullvissu um ađ hann var nauđsynlegur og framkvćmdin viđ hreinsun sjávar viđ strendur borgarinnar međ ágćtum, eins hryllilega sóđaleg og ströndin var
Hreinn sjór viđ strendur Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2011 kl. 11:18
Takk sömuleiđis! !
Bergljót Gunnarsdóttir, 27.7.2011 kl. 13:45
knús og kveđja
Ásdís Sigurđardóttir, 27.7.2011 kl. 19:33
Hahaha hauslaus ađ stinga sér, ţú ert frábćr. En ég er sammála ţér međ skítaskattinn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.7.2011 kl. 12:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.