Fékk mörg innlit og sömuleiðis góðar athugasemdir við síðasta blogg og þakka þeim sem litu við innlitið, en afturámóti var þvílíkt þrugl í þeim sem kallar sig doctore að ég ákvað að láta vera að tjá mig.
En því miður Vilhjálmur virðist sem að það sem ég skrifaði um geti gengið eftir.
Til að koma algerlega í veg fyrir einhvern misskilning vil ég benda á að það liggur við að ég sé með hugann allan tímann hjá almættinu með óskum um að þegar, eða ef, sú gamla lætur á sér kræla verði það á lægstu nótunum sem hún býr yfir.
Þetta er enginn hræðsluáróður eins og mér var brigslað um, heldur ísköld rökhyggja.
Bergljót, segðu mér hvað það var sem þú taldir vera rugl... Ég var í fullkomnu jafnaðargeði, ólíkt mönnum sem hlupu til handa og fóta OMG OMG kauðið þurrmat OMG OMG.
Menn eru að fylgjast með þarna og um allt land, með tæki og tól; Það getur gosið í dag, á morgun, eftir mánuð, eftir ár, eftir hundrað ár; Þú hefur barasta ekki hugmynd um það.
Kannski þú ættir að rifja upp æðruleysisbænina, ekki að hún virki per se.. en ..
Nágranni minn og vinur Einar Jónsson á Enarsstöðum sagði eitt sinn við bróður minn sem gerði gys að því sem við urðum vör við og ekki var hægt að skýra með nokkru móti, þú skalt ekki gera gys að því sem þú veist ekki hvað er Karl Haraldsson!
Ég legg til að ferðaþjónustubændur kaupi saman brúarpramma sem þeir voru að tala um, það tekur örugglega einhverjar vikur að fá hann til landsins. Gott fyrir þá að eiga svona kostar örugglega lítið brot af því sem þeir tapa daglega.
Hulla
(IP-tala skráð)
19.7.2011 kl. 10:12
8
Hér sé stuð. :) Doctore talar út frá eigin hjarta, ég er löngu búin að taka hann í sátt. Þetta kemur í ljós, við bíðum ekkert eftir því, lifum bara hvern dag.
Auðvitað er hollt og rétt að hafa það á bak við eyrað að gosið geti hvenær sem er, en ekki gengur að skríða í felur, við gerum þá ekki annað á meðan. Reynum að hanga á hjörunum, en höfum þær vel smurðar.
Samkvæmt því sem er að gerast á öræfum allt frá Mýrdals/Eyjafjallajökli að Vatnajökli þá ætti skilyrðislaust að lýsa allt svæðið hættusvæði og takmarka umferð um það eins og kostur er!
Mér finst mjög gott að byrja daginn á Bæn, það hefur gefist mér vel alt mitt líf,mótlæti lífsins er af svo mörgum toga og ekki förum við gegnum lífið ein og óstudd...Undirmeðvitund þeirra sem lent hafa í Gosi er altf á verði og menn hafa ekki efni á að grínast með það...
Doctorinn er bestur, að mínu mati. Fyrir hvað var hann rekinn af moggablogginu? Sumir skrifa þannig hér á moggabloggið, að þeir hreinlega hvetja til að ákveðið fólk sé tekið af lífi, og það er látið óátalið af bloggstjórum, en Doctorinn var að skrifa gegn trúarbrögðum og hindurvitnum ýmiskonar, sem eru ansi ríkjandi hjá okkur. Það sem hann hefur skrifað, reynist yfirleitt vera rétt þegar upp er staðið.
Ekki fellur mér verk úr hendi, né heldur hef ég verið svefnvana þó svo að ég vilji nábýlingum Kötlu á Suðurlandi ekki þann ófögnuð sem hún hefur skilið eftir sig, já, og það jafnvel um landið allt og langt út fyrir landssteinana í fyrri gosum.
Auðvitað bíð ég bara róleg eins og allflestir landsmenn aðrir, og tek undir óskir um að þetta verði ekki eins hrikalegt og oft áður. Svo er líka alveg eins líklegt að ekkert gerist að sinni. En það er líka ágætt að stinga ekki hausnum í sandinn skyldi sú gamla ákveða að demba sér virkilega í gang.
Ég er sammála þér Vilhjálmur um að bænin er góð fyrir þá sem trúa á hana, hinir verða bara að finna aðrar leiðir ef þeim líður ekki vel.
Doctore er líklega sá eini sem líður bara vel, af því honum er fjandans sama, en ég er sammála honum um að sigkaltaferðir eru langt frá því heillandi. Ekki finnst mér heldur neitt spennandi lífsmáti að vera sjálfsánægður besservisser.
Hvers vegna skyldi Astrid Lindgren hafa skýrt óvættinn í Bróðir minn ljónshjarta Katla?
Rak augun í að ég hef fengið 1003 lesendur inn á síðuna mína í dag, eða Mille tre eins og Leoporello syngur svo fallega í Don Giovanni Mozartóperunni fallegu. Takk fyrir innlitið öll.
Þó svo að ég leiði svona hamfaraspár hjá mér, þá er ekki þar með sagt að mér sé sama um hamfarir.
Bænir eru snuð, rétt eins og guð er líka snuð. Ímyndað snuð.
Ég get ekki slegið mörgu föstu, þó get ég slegið því föstu að guðir eru ekki til, guðir eru verk manna, það er algerlega á tæru, og alveg sérstaklega guð Abrahams.
Einhvernveginn hef ég það á tilfinningunni doctore að þér líði ekki vel og sért mjög leitandi. Ég trúi ekki á guði, ég trúi á almættið. Það gæti e.t.v. verið smá lausn fyrir þig að pæla í almættinu.
Ef fólk er eins hatrammt út í skoðanir annarra og þú, og á ég þá við trú þess og sannfæringu, að úr verður dónaskapur af stórri gráðu, þá líður því greinilega ekki vel. Hvað mig snertir, snertir þetta trúleysingjakjaftæði svo hundleiðinlegt að það hálfa væri nóg. Það er bara eins og blaður þess sem lokar sig inni í sálartetrinu og springur síðan, yfir allt og alla. Má líkja því við Kötlu.
Þú getur alveg andskotast eins og þú vilt í mér, ef þér líður betur með það, en mikið þætti mér vænt um að þú sýndir öðrum sem koma inn á síðuna þá kurteysi að virða trúarskoðanir þeirra, en byrja ekki á að gera þeim upp allskyns hugsanir og skoðanir, sem allir aðrið geta séð að eru ekki fyrir hendi. Þetta er svo (fyrirgefðu orðbragðið) drullu þreytandi.
Athugasemdir
Sagði é ekki!!!!
Vilhjálmur Stefánsson, 18.7.2011 kl. 23:43
Fékk mörg innlit og sömuleiðis góðar athugasemdir við síðasta blogg og þakka þeim sem litu við innlitið, en afturámóti var þvílíkt þrugl í þeim sem kallar sig doctore að ég ákvað að láta vera að tjá mig.
En því miður Vilhjálmur virðist sem að það sem ég skrifaði um geti gengið eftir.
Til að koma algerlega í veg fyrir einhvern misskilning vil ég benda á að það liggur við að ég sé með hugann allan tímann hjá almættinu með óskum um að þegar, eða ef, sú gamla lætur á sér kræla verði það á lægstu nótunum sem hún býr yfir.
Þetta er enginn hræðsluáróður eins og mér var brigslað um, heldur ísköld rökhyggja.
Bergljót Gunnarsdóttir, 19.7.2011 kl. 00:05
Gud blessi Island
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.7.2011 kl. 01:40
Rite, mjög svo gáfulegt að vera í göldrum og svona :)
DoctorE (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 07:00
Bergljót, segðu mér hvað það var sem þú taldir vera rugl... Ég var í fullkomnu jafnaðargeði, ólíkt mönnum sem hlupu til handa og fóta OMG OMG kauðið þurrmat OMG OMG.
Menn eru að fylgjast með þarna og um allt land, með tæki og tól; Það getur gosið í dag, á morgun, eftir mánuð, eftir ár, eftir hundrað ár; Þú hefur barasta ekki hugmynd um það.
Kannski þú ættir að rifja upp æðruleysisbænina, ekki að hún virki per se.. en ..
doctore (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 08:59
Nágranni minn og vinur Einar Jónsson á Enarsstöðum sagði eitt sinn við bróður minn sem gerði gys að því sem við urðum vör við og ekki var hægt að skýra með nokkru móti, þú skalt ekki gera gys að því sem þú veist ekki hvað er Karl Haraldsson!
Sigurður Haraldsson, 19.7.2011 kl. 09:38
Ég legg til að ferðaþjónustubændur kaupi saman brúarpramma sem þeir voru að tala um, það tekur örugglega einhverjar vikur að fá hann til landsins. Gott fyrir þá að eiga svona kostar örugglega lítið brot af því sem þeir tapa daglega.
Hulla (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 10:12
Hér sé stuð. :) Doctore talar út frá eigin hjarta, ég er löngu búin að taka hann í sátt. Þetta kemur í ljós, við bíðum ekkert eftir því, lifum bara hvern dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.7.2011 kl. 12:13
Auðvitað er hollt og rétt að hafa það á bak við eyrað að gosið geti hvenær sem er, en ekki gengur að skríða í felur, við gerum þá ekki annað á meðan. Reynum að hanga á hjörunum, en höfum þær vel smurðar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.7.2011 kl. 12:16
Eins og ég segi, ég er ekkert að stressa mig yfir þessu, þó mun ég ekki vera að keyra ofan í sigkötlum eins og túristar virðast gera :)
doctore (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 12:29
Samkvæmt því sem er að gerast á öræfum allt frá Mýrdals/Eyjafjallajökli að Vatnajökli þá ætti skilyrðislaust að lýsa allt svæðið hættusvæði og takmarka umferð um það eins og kostur er!
Sigurður Haraldsson, 19.7.2011 kl. 13:42
Mér finst mjög gott að byrja daginn á Bæn, það hefur gefist mér vel alt mitt líf,mótlæti lífsins er af svo mörgum toga og ekki förum við gegnum lífið ein og óstudd...Undirmeðvitund þeirra sem lent hafa í Gosi er altf á verði og menn hafa ekki efni á að grínast með það...
Vilhjálmur Stefánsson, 19.7.2011 kl. 14:17
Doctorinn er bestur, að mínu mati. Fyrir hvað var hann rekinn af moggablogginu? Sumir skrifa þannig hér á moggabloggið, að þeir hreinlega hvetja til að ákveðið fólk sé tekið af lífi, og það er látið óátalið af bloggstjórum, en Doctorinn var að skrifa gegn trúarbrögðum og hindurvitnum ýmiskonar, sem eru ansi ríkjandi hjá okkur. Það sem hann hefur skrifað, reynist yfirleitt vera rétt þegar upp er staðið.
Sveinn R. Pálsson, 19.7.2011 kl. 15:12
Ekki fellur mér verk úr hendi, né heldur hef ég verið svefnvana þó svo að ég vilji nábýlingum Kötlu á Suðurlandi ekki þann ófögnuð sem hún hefur skilið eftir sig, já, og það jafnvel um landið allt og langt út fyrir landssteinana í fyrri gosum.
Auðvitað bíð ég bara róleg eins og allflestir landsmenn aðrir, og tek undir óskir um að þetta verði ekki eins hrikalegt og oft áður. Svo er líka alveg eins líklegt að ekkert gerist að sinni. En það er líka ágætt að stinga ekki hausnum í sandinn skyldi sú gamla ákveða að demba sér virkilega í gang.
Ég er sammála þér Vilhjálmur um að bænin er góð fyrir þá sem trúa á hana, hinir verða bara að finna aðrar leiðir ef þeim líður ekki vel.
Doctore er líklega sá eini sem líður bara vel, af því honum er fjandans sama, en ég er sammála honum um að sigkaltaferðir eru langt frá því heillandi. Ekki finnst mér heldur neitt spennandi lífsmáti að vera sjálfsánægður besservisser.
Hvers vegna skyldi Astrid Lindgren hafa skýrt óvættinn í Bróðir minn ljónshjarta Katla?
Bergljót Gunnarsdóttir, 19.7.2011 kl. 15:18
Rak augun í að ég hef fengið 1003 lesendur inn á síðuna mína í dag, eða Mille tre eins og Leoporello syngur svo fallega í Don Giovanni Mozartóperunni fallegu. Takk fyrir innlitið öll.
Bergljót Gunnarsdóttir, 19.7.2011 kl. 19:32
Þó svo að ég leiði svona hamfaraspár hjá mér, þá er ekki þar með sagt að mér sé sama um hamfarir.
Bænir eru snuð, rétt eins og guð er líka snuð. Ímyndað snuð.
Ég get ekki slegið mörgu föstu, þó get ég slegið því föstu að guðir eru ekki til, guðir eru verk manna, það er algerlega á tæru, og alveg sérstaklega guð Abrahams.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 20:46
Einhvernveginn hef ég það á tilfinningunni doctore að þér líði ekki vel og sért mjög leitandi. Ég trúi ekki á guði, ég trúi á almættið. Það gæti e.t.v. verið smá lausn fyrir þig að pæla í almættinu.
Ef fólk er eins hatrammt út í skoðanir annarra og þú, og á ég þá við trú þess og sannfæringu, að úr verður dónaskapur af stórri gráðu, þá líður því greinilega ekki vel. Hvað mig snertir, snertir þetta trúleysingjakjaftæði svo hundleiðinlegt að það hálfa væri nóg. Það er bara eins og blaður þess sem lokar sig inni í sálartetrinu og springur síðan, yfir allt og alla. Má líkja því við Kötlu.
Þú getur alveg andskotast eins og þú vilt í mér, ef þér líður betur með það, en mikið þætti mér vænt um að þú sýndir öðrum sem koma inn á síðuna þá kurteysi að virða trúarskoðanir þeirra, en byrja ekki á að gera þeim upp allskyns hugsanir og skoðanir, sem allir aðrið geta séð að eru ekki fyrir hendi. Þetta er svo (fyrirgefðu orðbragðið) drullu þreytandi.
Bergljót Gunnarsdóttir, 19.7.2011 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.