Velviljuð heyrúlla

 

 569990[1]

 

Mér finnst þetta ekkert nema falleg saga af vel meinandi heyrúllu sem vildi gera húsbónda sínum, bóndanum, þann greiða að þurfa ekki alltaf að vera að bera hey í fjósið. Bændur hafa ýmislegt annað við tímann að gera, t.d. að stoppa í gatið sem svona rúllur skilja eftir.


mbl.is Heyrúlla braut sér leið inn í fjós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Segðu, það er meiri "heymullann" þarna á ferð.

Guðmundur Júlíusson, 9.7.2011 kl. 01:57

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.7.2011 kl. 10:33

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

broslegt :) hí hí

Ásdís Sigurðardóttir, 9.7.2011 kl. 11:43

4 identicon

Það er augljóst að álfar standa á bakvið þetta, bóndinn hefur verið að traðka eitthvað á þeim.

DoctorE (IP-tala skráð) 9.7.2011 kl. 12:41

5 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég átti gamla frænku sem hefði örugglega sagt, almáttugur og ég ekki einu sinni búin að moka flórinn.

Bergljót Gunnarsdóttir, 9.7.2011 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband