31.5.2011 | 23:00
Lýst eftir 15 ára stúlku
Ég er alveg steinhætt að botna í samlandanum. Lýst er eftir stúlku, sem er aðeins barn að aldri 15 ára, og strax byrjar fólk að lýsa því yfir á facebookaðað því líki þetta , eða alls 572 núna þegar ég skrifa þetta. Er ekki allt í lagi með fólk?
Lýst eftir 15 ára stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Líkar við" eða "Like" hnappurinn í þessu tilviki notar fólk til að vekja áhuga á þessu (þegar þrýst er á hnappinn byrtist það á facebook vegg viðkomanda og dreyfist þ.a.l. meðal vina þeirra sem "like-a"), ekki út af því fólki líkar það að stelpan sé týnd.
Stefán Finnbogason (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 23:11
ÉG hélt að lögreglan hefði skrá yfir þessa djöfla sem hylma yfir með blessuðum stúlkunum, auðvitað á að ná í þær heim til þeirra strax og helst stinga þeim inn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2011 kl. 11:52
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.6.2011 kl. 13:55
Bergljót Gunnarsdóttir, 1.6.2011 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.