Heimsforeldrar, heima og heiman

Þessi söfnum var næstum allra góðra gjalda verð, en að mér læddist aftur og aftur, þar sem ég sat og hlustaði á þennan hráslagalega húmor, að eitthvað mikið vantaði. 

Ég skora því á þá sem treysta sér til, en þeir eru samkvæmt söfnunarfénu allmargir, að líta sér einnig aðeins nær, og leggja inn einhverja upphæð á reikning Fjölskylduhjálpar Íslands eða Mæðrastyrksnefndar núna fyrir jólin. Oft var þörf, en nú er nauðsyn!

Ég hef grun um að margir eigi eftir að ganga með meiri jól í sinni ef þeir deila aðeins með náunganum, og vita af betri jólum hjá íslansku barni. Jólahelgin er jú að mestu leyti hugarástand þess sem upplifir.


mbl.is 5% þjóðarinnar heimsforeldrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband