20.11.2010 | 19:15
Fullnæging á Íslandi?
Hvílíkur munur á sósialistaflokkum Íslands og Spánar. Að því best verður séð fær fólk fullnægingu af því einu að kjósa sósialista á Spáni. Munurinn felst í því að ég er sannfærð um að fólk bara tapar náttúrunni fullkomnlega við þá tilhugsun eina að vinstri flokkarnir og í raun allir fjórflokkarnir séu ennþá við lýði á Íslandi.
Athugasemdir
Góð!;)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 21.11.2010 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.