Til hamingju Hrafn

Ţađ er svo gaman  ađ geta glađst á ţessum síđustu og verstu tímum. Mitt í öllu svartnćtti frétta um fjöldamorđ, milljónir bágstaddra flóttamanna og mannvonsku hemimsins, berst sú frétt inn á síđur Mbl. ađ Hrafn Jökulsson hafi hlotiđđ viđurkenningu fyrir frábćrt starf mannvinar.

Ţar sem góđir fara liggur leiđin oft til betra lífs. Takk fyrir Hrafn og til hamingju!


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband